Nýir leikir

 • Taxi

  Taxi™ er 5 hjóla og 25 borgunarlína spilakassi sem byggður er á gömlum, vinsælum bandarískum sjónvarpsþætti. Hittu allar persónurnar og vertu partur af liðinu. Njóttu bónusleikja, frísnúninga og "Flag this down" bónus og sýndu öllum hver er besti leigubílstjóri í heimi.

  TaxiVideospilakassar
 • Eye Of The Kraken

  Fjársjóðir liggja djúpt í Eye of the Kraken – aðeins hinir hugrökku standa augliti til auglitis við hinn ógnvænlega Kraken og góma fjársjóðinn. Villtir griparmar geta gert tákn villt og kafarahjálmar hjálpa þér að nálgast 9 ókeypis umferðir þar sem safírblá augu Kraken eru villt tákn og fjársjóðskistur opinbera aukaverðlaun. Söfnun tundurskeyta leiða til einvígis við Kraken þar sem þú reynir að ná fjársjóðnum sem hann hefur falið um aldaraðir. Hugrekki er nauðsynlegt, taktu fram köfunarbúnaðinn og stingdu þér á bólakaf í þetta neðansjávarævintýri!

  Eye Of The KrakenVideospilakassar
 • Holmes and The Stones

  Holmes & stolnu steinarnir er 5 hjóla, 20 línu spilakassi sem býður upp á frábæra og ört vaxandi Jackpots! Bónusleikur, frísnúningar og margfaldarar leiða þig að Jackpot-inum. Safnaðu 5 demöntum í sama lit til að vinna Jackpot! Og það þarf enga leynilöggu til að átta sig á því að frísnúningarnir eru leiðin að Jackpot-unum!

  Holmes and The StonesVideospilakassar
 • Hooks Heroes

  Vörpum akkerum fyrir borð, þenjum seglin og og skellum okkur í stórskemmtilegt ævintýri. Hafið þið það sem krefst þess að hafa stjórn á öldunum og elta sjóræningja? Fáðu þrjú sjóræningjatákn á veðhjólin til að ræsa eiginleika þar sem þú leitar ósýnilegra tákna. Ef þú færð þrjú scatter-tákn einhvers staðar geturðu valið ókeypis umferðir frá þremur aðilum; álf, hafmeyju eða sjóræningja. Finndu falda fjársjóði. Skal gert, skipstjóri!

  Hooks HeroesVideospilakassar
 • Dragon Slot

  Allt er betra með drekum - og drekarnir gerast ekki mikið betri en þetta! Með verkum eftir listamanninn Ciruelo, er þessi flotti dreka-spilakassi með flottum fídusum og ótrúlegum verðlaunum. Gerðu þig klára/n í flotta drekabardaga með helling af margföldurum, sigraðu kónginn fyrir 25 frísnúninga og byggðu upp hirðina með eldheitum vinningum

  Dragon SlotVideospilakassar