Nýir leikir

 • Happy Holidays

  Það er orðið jólalegt um að litast og hlýjar kveðjur, frystir vinningar og allt sem er töfrandi við jólin er allt umhverfis þig. Láttu jólaóskirnar rætast þannig að jólasveinninn færi þér gleðileg jól og kæti alla í kringum þig.

  Happy HolidaysVideospilakassar
 • Koi Princess

  Láttu fallega hönnun leiksins heilla þig sem einkennist af listfengi Manga og Anime. Leikurinn er stútfullur af bónuseiginleikum og þú getur unnið stórt á meðan þú nýtur gullfallegs landslags.

  Koi PrincessVideospilakassar
 • Nirvana

  Njótið fágunar og friðsemdar Nirvana sem er glæsilegur spilakassaleikur þar sem goðsagnakenndar verur stýra þér í átt að uppljómun og þeim kostum sem henni fylgir. Hleyptu huga þínum á flug með ókeypis umferðum og farðu í átt að ríkidæmi með Nudge Reel-eiginleikanum og njóttu afurða þeirra fræja sem þú sáir. Innri viska fleytir þér langt!

  NirvanaVideospilakassar
 • King of Slots

  Sýndu að þú drottnir yfir King of Slots í 25-línu og þriggja raða videóspilakassa. Ókeypis umferðir og villtar innáskiptingar auk Sticky wins sem efla vinningsraðir auka ánægjuna. Aðeins meistari ræður við þennan kraftmikla kassa!

  King of SlotsVideospilakassar
 • Rage To Riches

  Ef þig þyrstir í peninga og þarft að fá útrás fyrir innbyrgða reiði er Rage to Riches rétti leikurinn fyrir þig. Þér gefst færi á að fara hamförum. Táknum um ógurleg skrímsli og grunlaus fórnarlömb þeirra rignir að ofan og fyllir fimm lárétta dálka leiksins. Ertu nógu tryllt(ur) til að ráða við Rage to Riches?

  Rage To RichesVideospilakassar